Á þessu korti sjást staðsetningar þjóðsagna sem fjalla á einhvern hátt um algengustu þjóðsagnaverurnar. Kortið er unnið upp úr gögnum úr Sagnagrunninum sem er kortlagður gagnagrunnur yfir sagnir í Íslenskum þjóðsagnasöfnum.
This map displays locations of the most common beings from Icelandic legends. The data comes from Sagnagrunnur, a mapped database of published Icelandic legends dating from 19th century.

ÞjóðsagnaverurMythical beings